Þetta er sængurver sem amma ein gerði fyrir barnabarn sitt en þar notaði hún myndir sem annað barnabarn hafði teiknað við vísuna. Mér finnst þetta alveg ótrúlega fallegt og vona bara að ég hafi dugnað til þess að gera svona fallegt einn daginn. Kannski bara þegar ég verð amma :) Það væri reyndar gaman að fá Gunnu til að teikna nokkrar teikningar við eitthvað uppáhalds lag og geyma og svo seinna láta Ingibjörn gera líka. Svo get ég gefið þeirra börnum sængurföt með teikningum foreldra sinna :)
Leiðbeiningar og fleiri myndir hér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli