Fyrirtækið
Little nest sérhæfir sig í að búa til fræga stóla og borð í barnastærð. Þar eru stólar eftir hönnuði á borð við Arne Jacobsen og Ray og Charles Eames. Það væri nú ekki amalegt að eiga þessa í smækkaðri mynd og náttúrulega í fullorðinsstærð líka :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli