miðvikudagur, 16. mars 2011

Heimurinn í herbergið

Þetta er sko komið efst á óskalistann! Einn hnattlíkanslampi og svo tvo litla sæta með :) Þetta gefur herberginu skemmtilegan blæ. Svo er líka skemmtilegt að skoða hvar löndin eru með börnunum :)


Myndirnar:
Stóri hnötturinn er af ebay
Landakortsmyndin er frá blogginu Heartfireathome
Hilluna með hnöttunum fann ég á decor8 blogginu
Hnattasafnið er af flickr

1 ummæli: