Sniðugar hugmyndir, hönnun, innblástur, föndur og bara allskonar fyrir börn
sunnudagur, 13. mars 2011
Hálsmen, hárband og allskonar
Ég og Gunna gerðum hálsmen í tilefni dagsins. Við höfum reyndar gert nokkur hálsmen og armbönd áður. Þessar perlur sem við erum að nota eru sambland af perlum sem ég hef safnað að mér í gegnum árin og svo eru stafaperlurnar og þessar gulu stóru úr Litir og föndur. Svo notuðum við bara nál og teygjuband. Gunna getur dundað sér við þetta í þó nokkurn tíma (og ég líka) og það sem er gott er að þetta æfir fínhreyfingarnar og svo verður hún svo ótrúlega stolt þegar hún er búin!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli