Ég kannaði þetta aðeins betur því mig langaði til að vita hvort hægt væri að ferðast með þetta. Það er sko vel hægt :) Svona til þess að nefna það þá er líka hægt að fá einhverja festingu svo hægt sé að festa þetta utan á skottið. Googlið þetta bara ef þið viljið kíkja á þá festingu :) Ég væri annars mjög til í að fjárfesta í einu svona stykki þó það kosti marga peninga. Þessi hjól fást í ýmsum löndum eins og fram kemur á vefsíðunni t.d. Danmörku og Bretlandi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli