miðvikudagur, 16. mars 2011

Playsam

Þetta eru vörur frá sænsku fyrirtæki sem nefnist Playsam. Þær fást víða í skandinavíu en held ekki á Íslandi. Það væri nú ekki amalegt að hafa einn svona Saab í stofunni, væri líklega meira eins og skraut en dót :) Annars er ég sjúk í litla gula og bláa seglbátinn!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli