mánudagur, 14. mars 2011

Held að...

...Gunna yrði sko sjúklega sæt í þessu!! Spurning samt hvort hún myndi vilja vera í þessu þar sem þetta er ekki bleikt. Hún er sko á bleika tímabilinu... vonandi verður það bara STUTT!
En þessi fallegu föt eru frá frönsku merki sem heitir Ketiketa (sem þýðir stelpa strákur á nepölsku). Og já og þið verðið að skella ykkur til Frakklands ef þið viljið kaupa svona flottheit.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli