Sniðugar hugmyndir, hönnun, innblástur, föndur og bara allskonar fyrir börn
laugardagur, 12. mars 2011
Eitt voða þægilegt...
....þegar maður er með lítil börn. Við eigum efri stólinn (frá Fisher-Price) og höfum notað hann ótrúlega mikið. Fórum alltaf með hann til foreldra minna sem voru ekki með matarstól fyrir börn sem og í ferðalög, fermingaveislur o.fl.
Við erum ótrúlega ánægð með þennan plaststól sem er voða þægilegt að þurrka af og svo er náttúrulega hægt að skella bakkanum í uppþvottavél :)
Það eru nú samt alveg ótrúlega margir sniðugir stólar til og Hoppop stóllinn/taskan er einn af þeim (til í Fífu). Væri alveg til í að prófa hann!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli