Þessa mynd fann ég á www.style-files.com og er alveg ákveðin að gera þetta við tækifæri. Þetta er sum sé segull sem bílarnir bara festast við. Það er svo náttúrulega hægt að gera þetta við allskonar málmdót :)
Það hlýtur líka að vera ægilega skemmtilegt fyrir börn að leika sér með þetta! Það er til svona hér (Ikea) á tæpan 2500 kall :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli