miðvikudagur, 30. mars 2011

Textíll

Fallegur textíll getur breytt herbergjum ótrúlega mikið. Þetta barnaherbergi hér til hliðar væri t.d. ekkert spennandi ef gluggatjöldin, rúmfötin og púðarnir væru hvítir. Ákvað að setja neðri myndina með til þess að sýna hvað textíllinn getur líka skapað mikla stemmningu, ég fer amk í sumarskap við að horfa á myndina :) Á báðum myndunum eru efnin frá Marimekko.

Myndirnar eru af tveimur frábærum bloggum: Minor Details og Decor8

Engin ummæli:

Skrifa ummæli