Síðan sem ég fann þetta allt á heitir
Ikea Hackers. Hún er í alvöru talað alveg frábær. Þar er fólk að deila því hvernig það breytir ýmsum Ikea vörum. Ótrúlega margar skemmtilegar hugmyndir!! En á þessum myndum hér til hliðar er búið að breyta rúmi í jeppa, bókahillu í dúkkuhús og nota vírinn með klemmunum til að sýna listaverk barnanna (og láta þau þorna). Það er sko margt margt fleira á síðunni svo endilega kíkið!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli