Sniðugar hugmyndir, hönnun, innblástur, föndur og bara allskonar fyrir börn
laugardagur, 19. mars 2011
Sniðugar kojur
Þessar kojur gætu hentað vel fyrir litlar íbúðir. Ótrúlega sniðugt að hafa svona skúffur líka og litirnir ótrúlega skemmtilegir. Gerir þessar svolítið öðruvísi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli