mánudagur, 14. mars 2011

Límmiðar á vegg

Þessir skemmtilegu vegglímmiðar eru íslensk hönnun. Þeir koma frá fyrirtæki sem heitir Studio Akkeri og það er allskonar sniðugt að finna þar. Þau halda líka út bloggi og þar er að finna fullt af fallegum myndum með sniðugum hugmyndum og innblæstri.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli