föstudagur, 18. mars 2011

Hring eftir hring

Mér finnst voða fallegt þegar margir litríkir hringir eru settir saman, hvort sem það er í ljósaseríu, ljósum, vegglímmiðum o.s.frv. Þetta er mjög hresst og upplífgandi :)




Myndirnar:
Herbergin tvö með vegglímmiðunum eru af blogginu roomenvy og þar er að finna fullt af skemmtilegum hugmyndum fyrir öll herbergi hússins!
Seríuna fann ég hér og herbergið með kúluljósunum fann ég hér :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli