Þennan leikgarð ætti maður að geta töfrað fram með viðarbút og borvél að vopni! En þetta er ein af þeim fjölmörgu föndurhugmyndum sem eru á blogginu
Made by Joel. Hann er pabbi sem hefur sko hugmyndaflug þegar kemur að föndri!! Hann er búinn að skrifa bók sem er að koma út og heitir Made to Play. Þá er bara að hlaupa út í garð og ná í greinar til að skella ofan í holurnar og verða sér svo út um viðarbút :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli