föstudagur, 25. mars 2011

Sniðugt fyrir sumarið...

Þetta er svo ótrúlega sniðugt apparat og ágætist tilbreyting frá hjólavögnunum svo ekki sé minnst á hversu marga möguleika þetta býður uppá! Það er hægt að nota þetta bara sem kerru, hjól með einu eða tveimur sætum fyrir börn á, það er hægt að fá risa innkaupagrind á hjólið/kerruna eða stórt tréhús fyrir börnin. Einnig er hægt að festa ungbarnabílstól á þetta!
Hver þarf bíl á sumrin?? ;)

Þessi fína græja er héðan! Endilega skoðið myndbandið sem er hér!!

2 ummæli:

  1. Vá þetta er geggjuð græja!

    SvaraEyða
  2. Ó já! Þetta er ótrúlega sniðugt!! Verst að mér sýnist þetta kosta eitthvað um 170-180 þúsund :(
    Maður verður bara að byrja að safna fyrir sumar 2012 ;)

    SvaraEyða