Þessi einfalda græja er mjög sniðug. Hægt að snúa sér á þessu, renna sér, nota sem fötu og allskonar.
Bilibo virðist ekki fást á Íslandi :( Ég væri sko alveg til í að prófa þetta og sjá hvort börnin myndu nota þetta mikið. Það virðist að minnsta kosti vera mikið notagildi í þessu. Ég hugsa nú samt að það sé lang skemmtilegast að nota þetta sem þotu :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli