föstudagur, 29. apríl 2011

Tré með uglu

Hér eru tveir vegglímmiðar sem mér finnst mjög sætir. Hefði án efa spáð í þessum ef ég væri ekki búin að gera vegglímmiða sjálf, sjá hér. Hrikalega krúttlegir. Efri er frá RoomMates og neðri frá ForWalls.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli