sunnudagur, 17. apríl 2011

Rendur

Það getur verið svolítið skemmtilegt að gera eitthvað öðruvísi en gengur og gerist. Því ekki að gera röndótt gólfið eða loftið.  Mér finnst þetta koma skemmtilega út á öllum myndunum þó mín uppáhalds mynd sé sú sem er neðst í hægra horninu. Það er sko eitthvað sem ég væri alveg til í að gera! Á myndinni efst í vinstra horninu hefur ekki verið stoppað eftir gólfið heldur er búið að mála skúffurnar í mismunandi litum líka.


Myndirnar vinstra megin eru héðan, efri myndin hægra megin er héðan og neðri héðan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli