Hér eru tvær mjög sniðugar kerrur/ vagnar! Þessi efri (efri tvær myndirnar) heitir City Select og er frá Baby Jogger. Það er hægt að nota hana á 16 mismunandi vegu.
Neðri myndirnar tvær eru af Bugaboo Donkey sem er líka ótrúlega sniðug kerra/vagn. Það er sko hægt að ,,víkka" hana þannig að það komist fyrir tvö sæti eða hafa hana þannig að það komist einungis lítil innkaupakarfa við hlið kerrunnar. Þannig að hún nýtist bæði fyrir eitt barn og líka tvö sem reyndar City Select kerran gerir líka.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli