Sniðugar hugmyndir, hönnun, innblástur, föndur og bara allskonar fyrir börn
miðvikudagur, 27. apríl 2011
Tvö öðruvísi
Hérna eru tvö svolítið öðruvísi. Á efri myndinni er bara búið að skella kofanum inn í herbergið. Það er án efa gott að skríða inn í hann á kvöldin þegar maður fer að sofa, með litla dádýrið (eða hvað sem þetta er) á verði. Gott líka fyrir leikinn, örugglega mikið notað.
Í neðra herberginu er að öllum líkindum búið að breyta innbyggðum skáp í kojur eða búa til smá kassa í hurðarop. Mjög sniðug lausn þarna og líka svona smá ,,kofa fílingur".
Efri myndin er af Jojos room og neðri er af Design sponge.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli