miðvikudagur, 13. apríl 2011

Afmæliskakan

Jæja, þetta er afrakstur þrotlausrar vinnu í eldhúsinu... djók. Nei þetta er úr afmæli Gunnu og er hugmynd fyrir þá sem nenna ekki eða geta ekki gert flóknar afmælistertur.  Það sem maður gerir er að finna nokkrar fínar myndir, prenta og klippa þær út, líma þær svo á blað með grillpinna á milli. Voila, ævintýraleg prinsessukaka!
Svo geta nú börnin tekið þátt í þessu þó mér finnist nú alltaf skemmtilegra að koma Gunnu á óvart með kökunni :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli