fimmtudagur, 21. apríl 2011

Kofi

Ég veit reyndar ekki hvort kofi sé rétta orðið yfir þetta undrahús :) Það væri sko ekki amalegt að hafa svona út í garði. Þetta er algjört ævintýri þetta hús og ég er alveg viss um að þetta yrði mjög vinsælt á mínu heimili :)

Myndirnar eru héðan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli