Það er hentugt í barnaherbergi að hafa svolítið hillupláss. Í þessum tveimur herbergjum er bara búið að skella þeim alveg yfir vegginn. Mér finnst þetta alveg koma vel út, sérstaklega á neðri myndinni (kannski bara því það er svo voðalega mikið dót í hillunum á efri myndinni). Reyndar er samt ekki mjög sniðugt þó að skella þungum hlutum í hillurnar yfir rúmin því það gæti t.d. komið jarðskjálfti. Þá er betra að tuskudýrin detti ofan á mann :)
Myndirnar:
Efri er af Hop Skip Jump
Neðri er af House to Home
Engin ummæli:
Skrifa ummæli