Hér í þessum tveimur fallegu barnaherbergjum sjást tveir af þeim hlutum sem ég hef skrifað um. Á myndinni til vinstri er gæsarlampi frá Carnival style (hér er skrifað um það) og á myndinni til hægri er Blár Ugly doll bangsi (hér er skrifað um Ugly dolls). Mér finnst svona gamaldags stemmning voðalega falleg og kemur mjög vel út í þessum herbergjum. Ótrúlega mikið af fallegum gamaldags rúmum sem maður sér á mörgum myndum. Hef ekki mikið orðið vör við svona falleg rúm hér á landi :(
Myndirnar fann ég báðar á frábæru bloggi sem heitir Jojo´s Room
Engin ummæli:
Skrifa ummæli