..að hengja myndir, stafróf og fleira upp með klemmum eða á svona keðju eins og sýnt er á neðri myndinni. Mér finnst líka stafrófið sem hangir í klemmunum á myndinni hér til hliðar ótrúlega sniðugt. Það er voða gott að geta tekið einn staf niður og skoðað hann nánar þegar maður er að læra stafina.
Myndirnar:
Efri myndin vinstra megin er af Decor8, sú hægra megin er héðan. Neðri myndin er af Jojos room.
Hvar fær maður smekklegar klemmur?
SvaraEyðaÉg er nú barasta ekki alveg viss, en gæti verið í litir og föndur, Tiger eða einhverjum þess háttar búðum.
SvaraEyða