sunnudagur, 10. apríl 2011

Sniðugt...

..að hengja myndir, stafróf og fleira upp með klemmum eða á svona keðju eins og sýnt er á neðri myndinni. Mér finnst líka stafrófið sem hangir í klemmunum á myndinni hér til hliðar ótrúlega sniðugt. Það er voða gott að geta tekið einn staf niður og skoðað hann nánar þegar maður er að læra stafina.




Myndirnar:
Efri myndin vinstra megin er af Decor8, sú hægra megin er héðan. Neðri myndin er af Jojos room.

2 ummæli:

  1. Hvar fær maður smekklegar klemmur?

    SvaraEyða
  2. Ég er nú barasta ekki alveg viss, en gæti verið í litir og föndur, Tiger eða einhverjum þess háttar búðum.

    SvaraEyða