miðvikudagur, 6. apríl 2011

Hvítt

Það er án efa róandi að sofna í svona umhverfi. Finnst að fánamottan í herberginu efst til vinstri mætti samt alveg hverfa. Þetta er nú ekki alveg minn stíll en engu að síður mjög fallegt í réttu íbúðinni :)

Þessar myndir fann ég á House to Home

Engin ummæli:

Skrifa ummæli