Sniðugar hugmyndir, hönnun, innblástur, föndur og bara allskonar fyrir börn
miðvikudagur, 6. apríl 2011
Hvítt
Það er án efa róandi að sofna í svona umhverfi. Finnst að fánamottan í herberginu efst til vinstri mætti samt alveg hverfa. Þetta er nú ekki alveg minn stíll en engu að síður mjög fallegt í réttu íbúðinni :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli