föstudagur, 29. apríl 2011

Svo sætt

Hér er allskonar krúttlegt. Mér finnst yndislegur gamli ruggustóllinn í horninu, voða kósý. Röndótti veggurinn kemur vel út og þetta bangsakrútt á veggnum er bara best. Mjög sniðugt að hengja bangsa á vegginn. Flest þarna inni sem við sjáum er nú bara svona nokkuð venjulegt en það að mála veggina röndótta, hengja krúttlegasta bangsann á vegginn og skella inn  ruggustól breytir þessu herbergi mikið.
 



Myndin er af Babyspace, kíkið þangað.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli