mánudagur, 5. september 2011

Svo kósý

Mér finnst þetta voðalega fallegt herbergi. Litapallettan er skemmtileg og þrátt fyrir ólíka liti passar þetta allt saman. Það er líka passlega mikið dót sjáanlegt ;)

Myndin er af Milk Magazine og fannst á síðunni The Boo and the Boy.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli