mánudagur, 5. september 2011

Náttúrulegt?

Mjög mínimalískt og náttúrulegir tónar í litavali. Mér finnst þetta koma einstaklega vel út en hugsa að þegar barnið eldist þá fari nú að verða erfiðara að halda plastdótinu og björtum litum í burtu. En þetta umhverfi er án efa róandi fyrir lítið kríli og mjög fallegt :)
Takið eftir litlu skýjahillunum á gólfinu. Hélt fyrst að þetta væru dúkkurúm en svo virðist sem þetta séu bókahillur. Sniðugt þar sem gólfpláss er ekki af skornum skammti. Svo er barnarúmið voða sniðugt líka!

Myndin er héðan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli