mánudagur, 5. september 2011

Elska...

..svona heimagerðar dúkkur og bangsa. Þessar eru náttúrulega alveg súper flottar. Vá hvað ég er hrifin! Svo ofboðslega vandaðar og fallegar :) Já vonandi gef ég mér einhverntíman tíma í að gera eitthvað þessu líkt!

Þessar myndir eru af síðunni Cloth and Thread, þar má sjá fleiri fína bangsa og dúkkur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli