þriðjudagur, 6. september 2011

Skilrúm

Þetta er sniðug hugmynd ef það þarf að skipta herbergi upp t.d. ef börn deila stóru herbergi. Það fer bæði ljós og loft þarna í gegn. Svo er alltaf hægt að mála þetta í öllum regnbogans litum :)

Myndin er héðan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli