sunnudagur, 18. september 2011

Grafískt

Hér er nóg að skoða fyrir litla krílið! Allskyns munstur og sterkir litir. Þetta herbergi gæti bara verið alveg eins fram á fullorðinsár, það þarf bara að skipta út rúminu. Mjög skemmtileg hugmynd finnst mér. Ef maður fær ekki fljótt leið á hlutunum gæti bara verið sniðugt að sleppa öllu barna dúlleríinu og velja frekar tímalaus listaverk á veggina og skemmtilegar litasamsetningar.

Myndin er af the Boo and the Boy.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli