Þetta er nokkuð skemmtilegt, tréið líklega bara málað á vegginn. Fyrir þá sem finnst þetta kannski fullmikið er t.d. hægt að gera útlínur af einföldu tréi og fá svo svona ofsa sætar smáhlutahillur frá Ferm Living til að hengja á greinarnar (neðri myndin) :) Efri myndin er af Design Sponge.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli