mánudagur, 30. maí 2011

Flottar fánalengjur

Ég elska skreytingar fyrir veislur! Mér finnst þetta voða fallegt, soldið föndur að búa þetta til, en alveg þess virði. Þetta gerir einfalda veislu ævintýralega :) Ég á sko pottþétt eftir að prófa þetta við tækifæri! Það eina sem þarf eru pappírsafgangar, band og lím :)

Myndin er af Apartment Therapy.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli