mánudagur, 30. maí 2011

Stílhreint herbergi f/4

Þetta er nú frekar lekkert finnst mér. Er farin að trúa að ég þurfi kannski ekki svo stóra íbúð/hús til að búa í ;) Reyndar þyrfti þá líklega annað herbergi fyrir allt það sem fylgir börnunum :) Þetta er samt fín hugmynd ef maður á mörg börn en fá herbergi!
Myndin er héðan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli