sunnudagur, 8. maí 2011

Svart rúm?

Þið sem fílið þetta gætuð kannski bara málað barnarúmið svart. Það myndi svo sannarlega setja sterkan svip á herbergið. Og svo þið sem eruð spennt fyrir óróanum, gerið hann bara sjálf með því að kaupa járnhring í næstu föndurbúð og binda svo allskonar lítið fallegt dót með fallegum borðum í hringinn. Það er líka hægt er að búa til pappírsfugla eins og ég talaði um í óróa blogginu um daginn og hengja í. Óendanlegir möguleikar í óróagerð!

Myndin er héðan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli