Ókei, svo að það sé á hreinu myndi Gunna vera sjúk í þetta herbergi. Ef hún ætti herbergið væru bangsarnir allir í rúminu hennar! Hún fer sko að sofa með svona 20 bangsa á kvöldin :) Mér finnst þetta aðeins of mikið, væri til í að hafa nokkra en ekki alveg veggfóðra með þeim. Samt er þetta sniðug hugmynd fyrir þá sem eru að safna böngsum, pezköllum, lyklakippum o.s.frv. og vita ekkert hvað þeir eiga að gera við safnið. Gæti komið flott út. Prófið :)
Myndin er af héðan.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli