Mér finnst gulur vera yndislegur litur í barnaherbergi, eitthvað svo bjartur og fallegur. Þetta gula veggfóður er frá Ferm Living og virðist vera alveg ótrúlega vinsælt. Mér finnst að það sem gerir þetta herbergi dálítið töff er Pikachu á veggnum :)
Myndin er héðan.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli