þriðjudagur, 28. júní 2011

Röndótt

Ef maður á eitthvað erfitt með að velja liti í barnaherbergið er hægt að gera svona. Hafa það bara röndótt :) Ég held það gæti komið vel út að hafa ekki eins sterk skil á milli lita eða hafa tvo liti á sitthvorum endanum og tóna þá svo saman.

Myndirnar eru af Design Sponge.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli