miðvikudagur, 2. nóvember 2011

Landkönnuðir

Þetta herbergi er flott fyrir lítinn landkönnuð. Mér finnst þessi sófaróla alveg æði! Herbergið fyrir neðan er svona ævintýraherbergi. Það kemur skemmtilega út að hengja flugvélarnar í loftið. Sniðugt líka að hafa þessar dyr fyrir rúminu og án efa hægt að fela sig þar :) Efri myndin er héðan og neðri héðan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli